top of page
Dagur tíðaheilbrigðis 2025
Í dag, 28. maí, er alþjóðlegur dagur tíðahreinleitis og tíðaheilbrigðis. Dagurinn var tilnefndur fyrir rúmum 10 árum, sérstaklega til að vekja athygli á erfiðri stöðu kvenna út um allan heim sem eiga ekki aðgang að tíðavörum og hreinlætisaðstöðu. Þrátt fyrir að u.þ.b. helmingur mannkyns fari reglulega á blæðingar stóran hluta ævinnar eru blæðingar ennþá hjúpaðar skömm og feimni. Tíðaheilbrigði eru mannréttindi og enn fremur lykilatriði í jafnrétti kynjanna. Einstaklingar sem

Berit
Jan 104 min read


bottom of page