top of page
Berit(1of5).jpg

   Fræðsluefni og fróðleikar   
   um frjósemi og túrheilbrigði  

Svið frjósemi og tíðaheilbrigði eru margþætt. Hér getur þú lært meira um skyld efni. Kíktu reglulega við til að lesa nýjar færslur.

Ábending um orðanotkun á vefsíðunni

Flæðarmál snýst um líkama, lífmerki og blæðingar. Markmiðið mitt er að höfða til allra einstaklinga sem eru fæddir með leg og fara á blæðingar, þar með talið kynsegin einstaklinga og trans karla. Ég legg því áherslu á að notast við kynhlutlaust mál.

Leghafi: einstaklingur sem hefur fæðst með leg.

Túrvera: leghafi sem er á því æviskeiði þar sem hann fer reglulega á blæðingar („túr“).

Limhafi: einstaklingur sem hefur fæðst með lim og eistnu og getur því framleitt sæði.

Berit(2of5)_edited.jpg
Chart analysis_edited.jpg
Berit(4of6)-2_edited_edited.jpg
Berit(1of1)-7_edited_edited.jpg
568443_orig.png

Tíðahringurinn

í vinnslu

Pregnant woman meditating

Líkur á getnaði

í vinnslu

Birth Control Pills

Getnaðarvarnir með hormónum

í vinnslu

bottom of page