top of page
Berit(1of5).jpg

   Fræðsluefni og fróðleikar   
   um frjósemi og túrheilbrigði  

Frjósemi og tíðaheilbrigði eru margþætt svið og snerta okkur á ólíkan hátt. Hér getur þú fræðst meira um tengd efni – kíktu reglulega við til að lesa nýjar og áhugaverðar færslur.

Ábending um orðanotkun á vefsíðunni

Flæðarmál snýst um líkama, lífmerki og blæðingar. Markmiðið mitt er að höfða til allra einstaklinga sem eru fæddir með leg og fara á blæðingar, þar með talið kynsegin einstaklinga og trans karla. Ég legg því áherslu á að notast við kynhlutlaust mál.

Leghafi: einstaklingur sem hefur fæðst með leg.

Túrvera: leghafi sem er á því æviskeiði þar sem hann fer reglulega á blæðingar („túr“).

Limhafi: einstaklingur sem hefur fæðst með lim og eistnu og getur því framleitt sæði.

Berit(2of5)_edited.jpg
Chart analysis_edited.jpg
Berit(4of6)-2_edited_edited.jpg
Berit(1of1)-7_edited_edited.jpg
568443_orig.png

Tíðahringurinn

í vinnslu

Pregnant woman meditating

Líkur á getnaði

í vinnslu

Birth Control Pills

Getnaðarvarnir með hormónum

í vinnslu

Eftirfarandi myndefni er sótt af www.wix.com og er háð viðeigandi leyfisskilmálum:

Hönd að skrifa á blað, ólettubumba, hendur að halda á pilluspjald.

bottom of page