top of page
Berit(1of5)-2.jpg

  Þjónusta fyrir fagaðila og stofnanir  

Ég býð upp á fræðsluerindi og námskeið fyrir fagaðila og stofnanir. Hér má finna tillögur um fræðsluefni fyrir mismunandi hópa. Það er alltaf hægt að aðlaga efni að hópinn og áhugasvið.

Vinsamlegast sendu mér fyrirspurn fyrir frekari upplýsingar.

Fræðsla fyrir fagaðila í heilbrigðisþjónustu

Frjósemislæsi sem getnaðarvörn

  • Virkni, tölfræði, tækifæri

Fræðsla í menntastofnunum

Fyrir kennara: Kynfræðsla á mismunandi skólastigum 

​Fyrir nemendur: Tíðahringurinn & frjósemi

Fræðsla fyrir foreldra

Endurkomu frjósemis eftir fæðingu
Sambandið eftir fæðingu

Ræða um blæðingar við börn/unglinga

Endilega hafðu samband til að fá frekari upplýsingar um fræðsluerindi og fleira.

bottom of page